Starfsmenn Sonik hafa margra ára reynslu af vefútsendingum og getum við tekið á móti tugum þúsunda samtímanotenda.
Okkar markmið er að veita ávallt bestu þjónustu sem völ er á
Endilega hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við þína útsendingu
Við vinnum með hágæða streymilausn frá Livestream
Dæmi um fundi sem við höfum tekið að okkur
- Vaxtaákvörðunarfundir Seðlabankans
- Ársfundir fyrirtækja
- Ráðstefnur
- Skurðaðgerðir
- uppgjörsfundir
- Tónleikar
- Kjarafundir
- Ráðherrafundir